Við sögðum frá því
Sem var og er að,
Svo langt í burtu
Á svo fallegum stað.
Saga allt of sjaldan sögð.
Sagan er sorg
Og sagan er ást
Og sögumenn verða
Og lifa og þjást.
Saga allt of sjaldan sögð.
Brennum upp ljósin í nótt...
Þau sofa í mold
Þær sögur og ljóð,
Sem dóu með höfundum
Kyrrlát og hljóð.
Saga allt of sjaldan sögð.
Brennum upp ljósin í nótt...
Этот текст прочитали 329 раз.