Regnið meiðir mig
minnir mig á þig
Eldurinn sem við
elskum gleypti þig
Ég hálfur er
þú horfin ert
minningin ein
hún brennur upp
Hvar ert þú?
Hvar ert þú?
Hvar ert þú?
Ég sakna þín…
Lífið erfitt er
tekur allt frá mér
Í stríði von öll deyr
enn einn ósigur
Ég hálfur er
þú horfin ert
minningin ein
hún brennur upp
Hvar ert þú?
Hvar ert þú?
Hvar ert þú?
Ég sakna þín…
Finn þig inni í mér
andlit þitt gufar upp
Gleðin horfin er
því þú hvarfst burt
Hvar ert þú?
Hvar ert þú?
Hvar ert þú?
Ég sakna þín…
Dieser text wurde 140 mal gelesen.